Færsluflokkur: Vefurinn
15.6.2008 | 23:47
SUNNUDAGUR
Ég fékk skemmtilega heimsókn í dag gellurnar frá Ólafsfirði Una, Ester og Kamilla þær voru svo ferskar þegar þær komu miða við að þær djömmuðu til klukkan 9 í morgun. Þær voru hungraðar og treystu ekki á að ég ætti neitt ætilegt svo þær komu við á Nings nammi namm við átum á okkur gat auðvitað var Una úðari first með matinn sinn svo stóð hún á blístri. Og uppfrá þessu fór að bregða fyrir að þær voru nokku þunnar og maginn eitthvað að stríða þeim, kannski voru þær bara hálf fullar þegar þær mættu á völlinn kl 14 í dag. En fullar eða þunnar þá var gaman að sjá þessar skutlur sem eru að mála Reykjavíkurborg rauða.
kveðja
Gunna.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Gunna, Dagný og Erna
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
VINIR
- Heiðrún
- Solla og Henning
- Anna Birna
- Sonja
- Svandís
- Elladís Sæta stelpan sem greindist með sjálfofnæmissjúkdóm
HUNDA SÍÐUR
ANDLEGT
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar