Færsluflokkur: Vefurinn

SUNNUDAGUR

Ég fékk skemmtilega heimsókn í dag gellurnar frá Ólafsfirði Una, Ester og Kamilla þær voru svo ferskar þegar þær komu miða við að þær djömmuðu til klukkan 9 í morgun. Þær voru hungraðar og treystu ekki á að ég ætti neitt ætilegt svo þær komu við á Nings nammi namm við átum á okkur gat auðvitað var Una úðari first með matinn sinn svo stóð hún á blístri. Og uppfrá þessu fór að bregða fyrir að þær voru nokku þunnar og maginn eitthvað að stríða þeim, kannski voru þær bara hálf fullar þegar þær mættu á völlinn kl 14 í dag. En fullar eða þunnar þá var gaman að sjá þessar skutlur sem eru að mála Reykjavíkurborg rauða.

kveðja

Gunna.


Um bloggið

Gunna, Dagný og Erna

Höfundur

Gunna, Dagný og Erna
Gunna, Dagný og Erna
Við erum systur frá Keflavík. Gunna er 36 ára nemi í FS á sjúkraliðabraut sem stefnir á að klára hjúkrunarfræði áður en hún verður 45 ára. Dagný er 32 ára húsmóðir hennar áhugamál eru hundarækt og Erna er 27 ára starfsmaður í fríhöfn flugstöð leifseirikssonar. Við erum alltaf kátar og látum hláturinn lengja lífið og gráturinn geymum við til betri tíma.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 020
  • P3160088
  • P3160063
  • 020
  • MAÍ OG JÚNÍ 08008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband