17 Júní 08

17 Júní 08 í Reykjavík

Við hjónin ákváðum að fara til Rvk með krakkana á 17 júní skemmtun vorum mætt kl 13 vá við sáum ekki eftir því þar var brjálað stuð og nóg að gera fyrir krakkana svo ekki gleyma öllum nammi tjöldunum sem var eins og gullkista handa henni Sóldísi minni hehe.Brúðubíllinn var skemmtilegastur var sagt í lokin,þar var mikið hlegið.

Við fórum á grillhúsið við Tryggvagötu og fengum okkur hamborgara vá hvað það var rosalega gott að komast inn úr rokinu og allir orðnir þreyttir í fótunum eftir alla gönguna um borgina.

Við enduðum svo á Arnarhól kl 15 30 kláruðum skemmtunina þar,vá ég skal segja ykkur ég hef ekki farið á ball í meira en eitt ár og hef ekki haft neina löngun eða þörf til þess,en í gær fékk ég því líka dúndur dans löngun þegar Eurobandið spilaði þau eru svo frábær að koma manni í dansstuð. Næsta ball sem ég fer á verður með Eurobandinu það er nokkuð ljóst.

Keyptum ís á heimleiðinni í Hafnarfirði þá var púnturinn kominn yfir Iið.

Allir fóru mjög sáttir að sofa kl 22.

Kveðja

Gunna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir sunnudaginn elskan,, og þú þurftir endilega að commenta á það að ég hafi´klárað fyrst af disknum mínum á sunnudaginn,,,takk elskan elska þig líka,...... hlunka baby kveður að sinni... lot a fat to you baby bwhahahaha 

Þunna gellan ;) (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunna, Dagný og Erna

Höfundur

Gunna, Dagný og Erna
Gunna, Dagný og Erna
Við erum systur frá Keflavík. Gunna er 36 ára nemi í FS á sjúkraliðabraut sem stefnir á að klára hjúkrunarfræði áður en hún verður 45 ára. Dagný er 32 ára húsmóðir hennar áhugamál eru hundarækt og Erna er 27 ára starfsmaður í fríhöfn flugstöð leifseirikssonar. Við erum alltaf kátar og látum hláturinn lengja lífið og gráturinn geymum við til betri tíma.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 020
  • P3160088
  • P3160063
  • 020
  • MAÍ OG JÚNÍ 08008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband