Nöldur

Það er hræðilegt hvað fólk getur ruglað í manni allskonar vitleysu og maður hlustar alltaf með opinn hug og situr svo eftir og klórar sér í hausnum og spyr er þetta virkilega svona og trúir allri vitleysu.

Ég á eina góða vinkonu sem nær alveg að rugla í hausnum á mér og ég verð eitthvað svo óörugg með sjálfan mig og mitt líf eftir samtalið við hana en hún nær mér í hvert einasta skipti þó svo að ég viti alveg að ég á ekki að hlusta á hana því þetta er hennar óöryggi ekki mitt.

Ég settist niður í gær dag alveg hrikalega vonlaus eitthvað, sendi góðum vini mínum mail og fékk mail til baka í morgun og mér líður miklu betur eftir að hafa lesið það hann nær mér alltaf til baka úr vonleysinu.

Ég er svo þakklát fyrir þá góðu vini sem ég á :)

Þannig að dagurinn í dag verður betri en dagurinn í gær 

Gunna

ÁSTAR PAR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

isss þú veist mæta vel að þú átt ekki að hlusta á svona djö rugl..

Una (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 15:45

2 identicon

Hæ hæ Gunna mín og til hamingju með daginn um daginn  vildi bara segja þér að ég saknaði þín um helgina (Nikulásar).. en mikið er gott að helgin er yfir staðin.. hehe jæja vildi bara kasat á þig kveðju.. bæjó Júlía

Júlía G Poulsen (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 22:27

3 identicon

Ég veit Una mín

ég er svo ömuleg hvað ég velti öllu fyrir mér, kannski hafa hinir rétt fyrir sér og kannski ekki en ég þarf að velta því fyrir mér og spyrja álit

love you to

Gunna (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunna, Dagný og Erna

Höfundur

Gunna, Dagný og Erna
Gunna, Dagný og Erna
Við erum systur frá Keflavík. Gunna er 36 ára nemi í FS á sjúkraliðabraut sem stefnir á að klára hjúkrunarfræði áður en hún verður 45 ára. Dagný er 32 ára húsmóðir hennar áhugamál eru hundarækt og Erna er 27 ára starfsmaður í fríhöfn flugstöð leifseirikssonar. Við erum alltaf kátar og látum hláturinn lengja lífið og gráturinn geymum við til betri tíma.

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 020
  • P3160088
  • P3160063
  • 020
  • MAÍ OG JÚNÍ 08008

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband